Morgunfundur BTÍ var haldinn í sal Verkís að Ofanleiti 2, miðvikudaginn 4. nóvember 2015.
Kjeld Østergaard frá Vetrotech var hér á vegum Íspan og hélt fyrirlestur fyrir Brunatæknifélagið um eldvarnargler og fleira tengt því.
Upptaka af fundinum er hér:
https://www.youtube.com/playlist?list=PLlgvc21D-IWkgU8QN4gh_5jmth3lCw1Du
<>