Skip to Content

Brunaþing 2024

Brunaþing 2024 verður haldið föstudaginn 3. maí á Hótel Reykjavík Natura - Berjaya Iceland Hotels, Nauthólsvegi 52.

Þátttaka er opin öllum. 

Dagskrá verður eftirfarandi:

8:30      Setning og skipun þingstjóra, Guðrún Ólafsdóttir formaður

8:40 – 10:10 Fyrri hluti – brunavarnir á framkvæmdatíma
8:40 – 9:10      Martynas Matulevičius brunaverkfræðingur, Fogo Safety Solutions ehf. Mistakes in passive fire protection during construction.
9:10 – 9:40      Davíð Rúnar Gunnarsson, slökkviliðsstjóri á Patreksfirði. Bruninn við Norður-botn.
9:40 – 10:10    Ólafur Sæmundsson framkvæmdastjóri hjá TVT - traust verktak. Eldvarnir á framkvæmdatíma.

10:10      Kaffihlé

10:30 – 11:40 Seinni hluti – nýjar byggingaraðferðir og áskoranir í brunavörnum
10:30 – 11:10  Sigurjón Ingólfsson, brunaverkfræðingur hjá Arup engineering í Kaupmannahöfn. Bruni og burðarþol timburs – praktísk vandamál og núverandi lausnir.
11:10 – 11:40  Davíð Snorrason, brunaverkfræðingur hjá Örugg verkfræðistofa. Áskoranir í brunahönnun háhýsa úr einingum.

11:40    Pallborðsumræður og spurningar.
12:00    Brunaþingi slitið.
 Drupal vefsíða: Emstrur