Aðalfundur 2011 haldinn 20. apríl að loknu Brunavarnaþingi

Næsti morgunfundur verður miðvikudaginn 21. nóvember 2018.

Fundarefni: Kynning á nýjum fagstjóra eldvarnasviðs Mannvirkjastofunar

Davíð S. Snorrason, nýr fagstjóri eldvarnasviðs Mannvirkjastofnunar mun kynna sig og fara yfir nokkur mál sem tengjast eldvörnum og hönnun þeirra.

Fundurinn verður í fundarsal Lotu, verkfræðistofu, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík og hefst kl. 8:15. Fundinum lýkur kl. 10 eða fyrr.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Kaffi er í boði Lotu. 

———

Myndin er fengin að láni af skátamál.is

Allar fréttir