Brunatæknifélagið efnir til kynningar á brunahönnun nýbyggingar Ölgerðarinnar og síðan verður farið í skoðunarferð um bygginguna. Ef til vill verður svo gerð smá gæðakönnun á framleiðslunni.
Böðvar Tómasson hjá Eflu sá um brunahönnun byggingarinnar og mun hann stjórna kynningunni.