Brunaþing 2015 á Hótel Natura

Brunaþing 2015 verður haldið föstudaginn 8. maí á Hótel Natura.

Þema þingsins er brunarannsóknir í víðu samhengi.

Dagskrá:

08:00  Mæting og skráning

08:30  Setning og kynning efnis

08:40  Guðmundur Gunnarsson yfirverkfr.: Aðkoma Mannvirkjastofnunar að brunarannsóknum

09:00  Sigurður Ingi Geirsson, Sjóvá: Aðkoma tryggingafélags að brunatjóni

09:20  Dr. Rory Hadden, fyrirlesari frá BRE Centre for Fire Safety Engineering, University of Edinburgh

10:05  Kaffi

10:30  Lúðvík Eiðsson, tæknideild Lögreglunnar: Brunarannsóknir á Íslandi

10:50  Dr. Jim Lygate, IFIC Forensics, Glasgow  (Fyrirlestur Jims verður fluttur um fjarfundarbúnað)

11:35  Pallborðsumræður og spurningar

12:00 Þingi slitið.

Þingstjóri er Anna Málfríður Jónsdóttir verkfræðingur hjá VSI.

Þingið er öllum opið. Þátttökugjald er kr. 3000 en frítt fyrir félagsmenn og styrktaraðila.

Ekki þarf að tilkynna þátttöku fyrirfram.

——–

Aðalfundur Brunatæknifélagsins verður haldinn í framhaldi af þinginu. Hádegisverður er fyrir félagsmenn í boði BTÍ.

Allar fréttir