Morgunfundi BTÍ sem átti að vera miðvikudaginn 18. nóvember er frestað um sinn.
(Fulltrúar Mannvirkjastofnunar kynna nýja útgáfu af gagnagrunni sem slökkviliðin eiga að skrá í þegar þau fara í útköll.)
Minnum á kynningarfund um þokukerfi 18. nóv. – sjá frétt.