Fundur um INSTA 950 brunahönnunarstaðalinn var haldinn á Hótel Natura í samvinnu við Mannvirkjastofnun
* Arngrímur Blöndahl hjá Staðlaráði Íslands fjallaði almennt um staðla
* Johan Norén frá Briab Brand & Riskingenjörerna AB fjallar um INSTA 950 brunahönnunarstaðinn
Hér á eftir eru upptökur af fundinum: