Janúarfundur 2015

Janúarfundur 2015

28.janúar 2015 kl. 8:00 í matsal EFLU verkfræðistofu að Höfðabakka 9.

Dagskrá:

Guðmundur Gunnarsson yfirverkfræðingur Mannvirkjastofnunar fer yfir tölfræðina um brunatjón og athyglisverðustu bruna síðasta árs.

Birgir Finnsson aðstoðarslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir frá stórbrunanum í Skeifunni 11 þann 6. júlí í sumar.

 

Ljósmynd af mbl.is Eva Björk Ægisd.

Allar fréttir