Kynningarfundur í fyrirlestrarsal Iðunnar, Glaumbæ, Vatnagörðum 20

Kynningarfundur verður miðvikudaginn 18. nóvember 2015, kl. 13-14:30 í fyrirlestrarsal Iðunnar, Glaumbæ, Vatnagörðum 20. Fundurinn  er ætlaður hönnuðum og arkítektum sem koma að hönnun úðakerfa, nárnar tiltekið þokukerfi , auk annarra almennra atriða sem við koma hönnun. Fyrirlesarinn kemur frá Viking Minimax.

 

Allar fréttir