Brunatæknifélagið efnir til morgunfundar miðvikudaginn 15. mars 2017 kl. 8.
Dagskrá:
– Karl Á Hjartarson frá Vátryggingafélagi Íslands og Kristján Jens Kristjánsson frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins munu fjalla um heita vinnu, þ.e. vinnu þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér hita og/eða neista, og atriði tengd henni.
– Umræður og fyrirspurnir.
———————–
Fundurinn verður í fundarsal Verkís (Ásbyrgi) að Ofanleiti 2 og hefst stundvíslega kl 8:15. Húsið opnar kl 8:00.
Fundinum lýkur um kl. 9:30.
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.