Farið verður í skoðunarferð í Búrfellsvirkjun miðvikudaginn 16. mars 2016.
Ferðafyrirkomulag:
· Lagt af stað með rútu frá Húsgagnahöllinni kl. 13:45.
– kl. 16:00. Komið í Búrfellsvirkjun og hún kynnt þátttakendum.
· Skoðum virkjunina og m.a. innviði einnar túrbínunnar.
· 18:00 kvöldmatur í boði Landsvirkjunar.
Áætluð heimkoma er um kl. 22:00 um kvöldið.
Ekkert kostar í ferðina fyrir skuldlausa félagsmenn.
Óskað er eftir skráningum í síðasta lagi fyrir hádegi 15. mars á info@bti.is
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Stjórn BTÍ