Daníel Apeland frá Nordic Fire & Rescue Service og kynnir OneSeven froðukerfið

Næsti fundur BTÍ verður haldinn miðvikudaginn 20. mars 2019.

Daníel Apeland  frá Nordic Fire & Rescue Service kemur og kynnir OneSeven froðukerfið sem mörg slökkvilið eru komin með í notkun og fleiri eru að fara að fá með nýjum slökkvibifreiðum.

Kynnir hann helstu kosti og slökkviaðferðir með oneseven kerfinu auk mögulegrar uppsetningu í byggingum.

Fundurinn verður í fyrirlestrasal EFLU að Lynghálsi 4, 110 Reykjavík og hefst kl. 8:15. Fundinum lýkur kl. 10 eða fyrr.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Kaffi er í boði Eflu.

Allar fréttir