Kynning á reglugerð nr. 723/2017 um eldvarnir og eldvarnareftirlit

Fyrsti morgunfundur starfsársins verður 18. október 2017.

Fundarefni: Kynning á reglugerð nr. 723/2017 um eldvarnir og eldvarnareftirlit.

Fyrirlesarar eru Ingibjörg Halldórsdóttir lögfræðingur hjá Landi lögmönnum og Guðmundur Gunnarsson yfirverkfræðingur hjá Mannvirkjastofnun.

Fundurinn verður í matsal EFLU verkfræðistofu á Höfðabakka 9 og hefst kl. 8:15. Fundinum lýkur kl. 10 eða fyrr.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Kaffi er í boði EFLU.

Allar fréttir