Mannvirkjastofnun óskar athugasemda og umsagnar frá félagsmönnum BTÍ

Kæri viðtakandi

Samkvæmt 1. tölul. 5. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 og ákvæðum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 annast Mannvirkjastofnun gerð leiðbeininga um nánari framkvæmd byggingarreglugerðar í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga og aðra hagsmunaaðila.

Með bréfi þessu vil ég tilkynna að inn á vef okkar mvs.is eru komin drög að nokkrum leiðbeiningum.  Er hagsmunaaðilum hér með gefinn kostur á að kynna sér efni leiðbeininganna og senda okkur athugasemdir, leiðréttingar og viðbætur.  Frá dagsetningu þessara leiðbeininga gefst einn mánuður til að bregðast við. Slóðin er :

http://www.mannvirkjastofnun.is/byggingarmal/leidbeiningarblod/drog-ad-leidbeiningum-til-umsagnar/

Kristján Vilhelm Rúriksson

Mannvirkjastofnun
Iceland Construction Authority
Skúlagata 21, IS 101 Reykjavík
Tel: (+354) 591 6000, Fax: (+354) 591 6001
Kristjan@mvs.is

Allar fréttir