Næsti morgunverðarfundur verður miðvikudaginn 2. mars 2011 og fjallar um nýjungar í brunaviðvörunarkerfum.
Fundurinn verður að Hótel Loftleiðum kl. 8-10.
Fundurinn er öllum opinn og aðgangseyrir er enginn, en fundarmenn kaupa sér morgunverðarhlaðborð á kr. 1800.
Dagskráin verður nánar auglýst síðar.