Árlegur janúarfundur BTÍ verður haldinn miðvikudaginn 30. janúar 2019.
Dagskrá:
Tölfræðin og athyglisverðir brunar 2018. Davíð S. Snorrason fagstjóri Eldvarnasviðs MVS og Kristján V. Rúriksson verkfræðingur frá MVS
Bruni ársins: Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðstjóri SHS og Bjarni Kjartansson sviðssjóri forvarnasviðs SHS
Fundurinn verður í fyrirlestrasal Verkís að Ofanleiti 2, 113 Reykjavík og hefst kl. 8:15. Fundinum lýkur kl. 10 eða fyrr.
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Kaffi er í boði Verkís.