Aðalfundur 2010 haldinn í framhaldi af Brunavarnaþingi

Morgunverðarfundur um nýjungar í brunaviðvörunarkerfum.

Haldinn á Hótel Loftleiðum.

Dagskráin er eftirfarandi:

1. Helstu nýjungar í brunaviðvörunarkerfum

Björn Ingi Sverrisson hjá Verkís

2. Helstu nýjungar hjá söluaðilum brunaviðvörunarkerfa.

Fyrirlesarar frá Securitas, Nortek og Öryggismiðstöð Íslands

3. Kynning á gagnagrunni vatnsúðakerfa.

Árni Ísberg og Ólafur Kr. Ragnarsson frá SHS.

Allar fréttir