Brunaþing 2025 verður haldið föstudaginn 16. maí á Hótel Reykjavík Natura – Berjaya Iceland Hotels, Nauthólsvegi 52.
Málefni þingsins að þessu sinni verða sólarrafhlöður á byggingum og rafhlöðubankar. Á þinginu verða erindi frá fjölbreyttum hópi sérfræðinga bæði hérlendra og erlendra.
Dagskrá verður eftirfarandi:
8:30 Setning og skipun þingstjóra. Atli Rútur Þorsteinsson, formaður stjórnar Brunatæknifélags Íslands.
8:40 – 9:10 Nik Rus, mag. inž. teh. Var., ZAG – Slovenian National Building and Civil Engineering Institute. Fire Safety of Buildings with Rooftop PV systems.
9:10 – 9:40 Guðjón Hugberg Björnsson. Tæknistjóri hjá Orku Náttúrunnar. Birta Bæjarhálsi.
9:40 – 10:10 Elvar Ingi Jóhannesson, verkfræðingur hjá ÖRUGG verkfræðistofu. ÖRUGG nálgun – brunatæknileg hönnun rafhlöðuklasa og sólarrafhlöðukerfa.
10:10 – 10:30 Kaffihlé
10:30 – 11:10 Sondre Zakariassen, Fire Engineer – Storebrand Insurance. Fire Risk in Solar Panel Systems – What Do We Need to Know?
11:10 – 11:40 Amanda Tarbet, Sr. Program Manager SFPE Foundation. SFPE Foundation’s work related to PV systems and battery storage.
11:40 Pallborðsumræður og spurningar.
12:00 Brunaþingi slitið.
Brunaþing 2025 er í boði eftirtalinna styrktaraðila.
