Fyrsti morgunfundur ársins verður miðvikudaginn 10. janúar 2017.
Fundarefni: Rekstur slökkviliða.
Fyrirlesari er Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu.
Fundurinn verður í fundarsal Mannvits verkfræðistofu Urðarhvarfi 6, Kópavogi og hefst kl. 8:15. Fundinum lýkur kl. 10 eða fyrr.
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Kaffi er í boði Mannvits.