Kynning á brunum í flugvélum

MORGUNFUNDUR 9. NÓVEMBER 2017 – BRUNAR Í FLUGVÉLUM

Annar morgunfundur vetrarins verður 9. nóvember 2017.

Fundarefni: Kynning á brunum í flugvélum.

Fyrirlesari er Georg Arnar Þorsteinsson, sérfræðingur hjá Mannvirkjastofnun.

Fundurinn verður í matsal Lotu verkfræðistofu Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjávík og hefst kl. 8:15. Fundinum lýkur kl. 10 eða fyrr.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Kaffi er í boði Lotu.

Allar fréttir